föstudagur, september 01, 2006

sko. ég var að pæla.

hæ fæf fyrir íslendinga, sprengdu netkosningarkerfið, magna-atkvæði fóru fram úr björtustu vonum og tommý líí bara búinn að bjóða í partý á íslandi. jess ég mæti.

nú svo var það annað, eins og lífið gengur þá er eina stundina gaman en hina stundina ekki. svona möggu-laus verður maður bara að sætta sig við það að það er ekki alltaf dans á rósum að búa í útlöndum langt í burtu frá fjölskyldu, vinum og síðast en ekki síst FRÆNKUM!

í tilefni þess býð ég í frænkuklúbb í steitið, þið ráðið hvenær og hvernig þig komið, saman eða í sitt hvoru lagi, edrú eða hmm hífaðar. stelpur, bara koma í heimsókn:) valgerður þú lofaðir sko... haha

datt þetta bara svona í hug er ég var að skoða myndir af gamle dagen...
og ég lýsi eftir bloggaranum í möggu, eitthvað hefur hann villst af leið og í guðanna bænum skilaðu þér því mig vantar vitleysuna í þér mér til dægrastyttingar. takk og hilsen

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Jahá... nú komstu með góða hugmynd stelpa. Nú, er bara málið að við frænkurnar tökum okkur saman og plönum næsta fraænkupartý, hverjir voru aftur skipaðir í næstu nefnd?? Voru það ekki Erla, Katla og Sólný... Er þetta eitthvað sem þær ættu kannski að fara að skoða.. Gæti verið sniðugt líka að koma með frænkublog.. ;) hvernig væri það.. Þar sem við allar frænkurnar gætum bloggað og kommentað.. já og bara spjallað.. Það gæti verið sniðugt til að sjá hvaða tími myndi henta flestum já og vonandi öllum. :D Allavega.. Hvað helduru um þetta.. Gaman að pæla sko ;)

Lafan sagði...

já:) það væri ekki vitlaus hugmynd... bjöggá þú plöggar þetta hahahaha

Nafnlaus sagði...

Sælar stelpur....Bjögga þú ert svo hugmyndarík og Ólöf svei mér þá ég held að mér takist bara að halda þetta loforð haha ;)