fimmtudagur, september 21, 2006

Gamli góði...

flaug til Íslands á hvítum hesti til bjargar bróður mínum sem skera átti upp í Englandi 21.sept. Lenti á klakanum í morgun og fékk þær fréttir að aðgerð yrði seinkað um viku... þannig að ég er strandaglópur á þessari eyju til 25.sept, hvað gerir maður þá?

Ef þið hafið einhverjar hugmyndir hvað hægt sé að gera í viku á svona stað, endilega hringið í mig, 8474-291!

Frétti að það væri eitthvað dansiball á laugardaginn, á maður eitthvað að vera að fara á það???

Djeiló from das steits.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

well.. það er alltaf hægt að fara í bíó með Bjöggunni ;)

Lafan sagði...

hehe.. en ekki hvað:)