miðvikudagur, febrúar 25, 2004

Forsetaefni Bandaríkjanna í heimsókn hjá Löfunni!!!

WTF? Ég fékk email frá Macalester í dag svo hljóðandi:

...As part of the security sweep tomorrow the Secret Service needs the lockers
in the to be opened for inspection. I will open the lockers for them using
my master key, but coaches should inform athletes with lockers in the
varsity locker rooms that they may want to consider removing any valuables
from their locker if they have any concerns. The locks will be immediately
relocked following the security sweep.

Again, also it might be a good idea to remind them that access to the
varsity locker rooms will be prohibited at approximately 2:00 p.m. for the
remainder of the day.

Hahahahaha. En þannig er mál með vexti að tilvondandi forseti (ef allt gengur að óskum hehe) Bandaríkjanna heldur fund uppí íþróttahúsi á morgun og það er allt að fara á annan endann hérna! Sjónvarpað verður beint frá fundinum og allir í Minnisóta fylki sem vettlingi geta valdið ætla að láta sjá sig og sjá tilvonandi forsetann (kannski). Kannski maður fái loksins sina 15 min. frægð eftir allt saman??? Allavegana, þetta er stórfrétt fyrir alla hérna úti og ég ætla sko ekki að láta mig vanta!

En annars gengur allt vel, ég er ennþá að fá tíur með einhverjum óútskýranlegum hætti og fer í ræktina tvisvar á dag því að ég hef ekkert betra að gera á meðan allir hinir læra...

That´s all folks! The first Lady.

Engin ummæli: