þriðjudagur, ágúst 16, 2005

everybody is doing it...

ferðamálafræðingurinn ólöf er að leggja vík undir fót og ætlar að heimsækja dúnu kennara-duggönd á eyri sem kennd er við svalbarða. þar ætlar hún að týna ber, sýna könum hvernig á að borða hamborgara með frönskum á milli, æfa sig í málýsku, kíkja á nöfnu sína jóhönnu-daðey-gísladóttur sem verður sett á flot í fyrsta sinn og síðast en ekki síst rækta sambandið við náttúruna...

ef einhver á gamaldagsberjatýnu þá er hún vel þegin og ekki gleyma að græddur er geymdur eyrir!!

heyrumst á fimmtudaginn með ferðasögu a la lafa á kantinum
allílægiskíttíþigbleeeeeeeeeeees

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hi skvisa allt fint ad fretta hedan ur state-inu :) er enn a lifi eftit etta pre-season kjaftadi... :)

Erla Ósk sagði...

Goda skemmtun! Syndu konunum nu hvernig islendingar tyna ber :)

Nafnlaus sagði...

Skemmtu þér vel og góða ferð.

ef það verða einhver afgangs ber þá er ég alveg til í skyr og ber ;)

Lafan sagði...

eyrún: jiiiiii já alveg rétt... en er ekki málið að plana heimsókn til kjellu, ég hef aldrei komið til flórída :)

erla: já, af því að ég er svo góð í berjatýnslu... hehe

petra: já, ef við megum horfa á waynes world saman haha

Nafnlaus sagði...

Hi wayne....hi.......(hjólar á bíl)...mannstu eftir þessu ;) hahahah

Lafan sagði...

hahaha já ég man sko eftir þessu, því þessu á ég að þakka magavöðvana sem ekki eru týndir í bjórbömbinni:)