föstudagur, ágúst 05, 2005

hey beibs. nenni ekki að koma með ferðasögu því að eins og þið vitið flest þá var þetta bara rugl gaman, æðislegt að vera grindvíkingur, ennþá betra að vera grindvíkingur í eyjum og voru það hrein forréttindi að fá að vera með ykkur!! Sjáumst á forsýningunni fyrir heimildarmyndina því að eitthvað segir mér að við munum spila stóran þátt í henni... en hérna koma nokkrir vel valdir frasar sem fólk lét út úr sér við hin ýmsu tækifæri, and there you go

þetta... þetta er það besta sem hefur komið fyrir mig!! (vilmundur gebbu-bróðir um þjóðhátíð)

sk***u í P**una á þér (eggert aulabárður á hverjum morgni)

kött, kött... skiluru, ég meina, hangikjöt er ógesslega gott skiluru (maggastinarokk í hvítu tjöldunum)

taktu þarna.. þarna "dísu-lagið" (helgi einar að biðja grindvíkinga að taka "Fríðu" diskó-jú-nó lagið)

þetta glas er bara fyrir örvhenta (gulli sex-bomb að kenna löfu að drekka úr bjórglasi...)

við erum líka tvíburar, ég heiti ólöf og hún heitir bimbó og bendir á möggu (lafan að kynna sig fyrir fjarskyldum ættingjum sem eru líka tvíburar og heita í alvöru óli og bimbó!!)

er það kondí eða koddí sleik? (pabbi hans hæa frænda í fullu fjöri í brekkunni að átta sig á bolunum okkar)

hleyptu mér út, hleyptu mér út!! (geiri glæpur með fangelsis sögur af ónefndum aðilum)

ég.. ég elska grindavík, ég er bara orðinn hálfur grindvíkingur!! (ónefndur keflvíkingur eftir helgi með yndislegum grindvíkingum-rígur hvað?)

allir krakkarnir hlakka til að taka upp pakka, far í dalinn og finna sinn innri frið! (fyrrverandi kærustuparið magga og kiddi sungu þetta á hverjum einasta degi)

ég verð að hvíla á eftir, ég fór eitthvað í öxlinni (þegar lalli frjálsíþróttagarpur meiddist í adrennunni fyrir stangastökkið)

og síðast en ekki síst ÆI KODDÍ SLEIK sem var notaður við hin ýmsu tækifæri og voru viðbrögðin síður en svo léleg því að sleik-fjöldi eyja-gesta margfaldaðist þetta árið við tilkomu þessa frasa. vúhú, tíhí og allt það.

lífið er bara fokkin yndislegt!! farin á ættarmót í kjós að heilsa upp á pása sem lést á dramatískan hátt hér á árum áður...

allir að kíkja á mydnirnar hennar möggu!!

gjugg í borg, j-lo out

5 ummæli:

Magga Stina Rokk sagði...

hahahah magnaður askoti...
djöfull var þetta fyndið..
Vala tott.. "ég ætla alltaf að gera þetta .. á morgun og hinn og hinn og hinn"
Gústa Sig.."if it hadn't been for catneyed joy, I'd been married long time ago..were did you come from were did you go come from catneyed joe"
hvíl í friði hr. Pási.. hvernig á fólk að vita að páfagaukar fara ekki í heita pottinn?

Nafnlaus sagði...

Hey, ertu ekki að gleyma einhverju?? ;) :o hehehehe.. BB

Nafnlaus sagði...

ohh ég er orðin svooo spennt fyrir ættarmótinu að ég get varla hamið mig hérna í Helgasport farin að fá útrás á lyftingar tækjunum og allt... þetta verður all svakarlegt bara að við komum saman svona 20-30 manns úr Thórarensen-ættinni förum bara upp að neðri-hálsi og bjóðum frændum okkar þar að koma á varðeld og brekkusöng... Kveikjum eld kveikjum eld kátt hann brennur er þetta ekki einhvern veginn svona :D :D :D JII hvað ég er spennt

Nafnlaus sagði...

magga... já hvernig gat ég gleymt þessu??
bb: í alvöru.. á maður nokkuð að fara að fara út í það.. hehe fokking shit just fokking happens... hvað með það!!!!!!! haha
gústa: jiiiii ma ma ma ma bara býður ekki í þetta:)

Nafnlaus sagði...

:Djofullsins Sapulikt er af ter
: Sapulikt? tetta er Black Code Armani