þriðjudagur, maí 10, 2005

Muchos thankyous!!

Þriðjudagur hefur lengstum verið til þrautar hjá mér, en einhverra hluta vegna hefur dagurinn í dag einkennst af mexíkó-dagdraumum, mangó-áti og hlátra-sköllum í vinnunni. Ekki nema von að manni sé farið að dreyma Mexíkíflóa og Maya indjánana því að það er talað um það í öll mál og ég er ekki frá því að Lafan sé bara farin að látast freitstast og búin að taka upp lóðin til að passa í bikiníið...

var líka vakin í morgun svona:

búmm (hurðin opnast upp á gátt með látum) Ólöf, klukkan hálfátta erum við að fara út að hlaupa
-ég lít á klukkuna og hún er 7:27, hendist í fötin og byrja daginn með útihlaupi a la maggastínarokk

Svo last but not least, þá var hin umtalaða og margróma Magga Stína Rokk að gá hvað hún þyrfit að vaka lengi til að fá loksins bauga og vantaði því verkefni. Henni datt strax í hug, af einskærri góðmennsku sinni, að laga nú barbí-pjúk-bleiku síðuna mína í eitthvað krassandi og flott...

útkoman var því J-Lo í allri sinni dýrð á sundbol og með tómt glas í hönd (einkar skemmtileg blanda þó ég segi sjálf frá...)

ég segi bara takk fyrir, muchos thankyous, merci, tak skal du har, suki suki og allt það. án þín væri ég bara lúser með bleika síðu!

hvað finnst ykkur annars??

9 ummæli:

Nafnlaus sagði...

druuuuuullllu flott!!!

en hverjum finnst ég hefði átt að láta fræga J-Lo rassinn sjást??

haha en það var lítið sykurpúði,
allt til að útrýma þessum gleðisviptingarlit!!

Svo eru baugarnir bara helvíti trend og hipp og kúl í dag!!!
Rokkarar eru líka alltaf með bauga!

Rooooock on sleikipinninn þinn..

Lafan sagði...

haha sleikipinni.. heyrðu!

ég er sko alltaf með bauga og er oft spurð hvort ég sé með glóðurauga.. mér finnst heróínlúkkið kúl...

J-Lo rassin er ódauðlegur, munið það

Erla Ósk sagði...

Ferlega flott sida! Mer list vel a thig sem bloggtiskulogga familiunnar... ekki til i ad taka siduna mina i gegn?

... en hvad er malid med ad laekka mig i tign? Eg var efst a bloggara-lista Lofunnar, en nu er eg dottin i annad saetid hja Hinni Islensku Bloggmenningu. Fuss og svei. Aetli madur detti ekki bara af listanum einhve timann;) Neeeeei, eg er nu ekki thad langt i burtu er thad? :)

Nafnlaus sagði...

hey hey bloggtískulöggan má bú tróna á toppnum !!

Og já síðan þín getur alveg tekið smá breytingum...
en þú færð þó hrós fyrir að hafa hana bláa en ekki uhumm... get ekki sagt það einu sinni!

Nafnlaus sagði...

Hæ skvísur. Merkilegt að vera að tala við ykkur allar systurnar. ehhe. Ég er sammála þessu með Erlu, Ég held að ég hafi einmitt verið frekar ofarlega líka síðast.. og allt í einu komin svona lágt.. hvað er málið? ;)

En allavega, Magga, greate djob doing the site. Væriru ekki til í að taka mína síðu í gegn líka.. ;)

hehe.. Gott að vera búin með prófin. Hlakka til að fagna útskriftinni með ykkur öllum :D

Love you girlys!!!

Nafnlaus sagði...

haha

rólegar stelpur, munið bara það sem töffari dauðans sagði í Be Cool

-if you are important, they will wait!

Nafnlaus sagði...

Ég verð nú að hrósa þessari blessuðu breytingu, enda er hún bara til batnaðar!! MSR fær því 4 þumla upp fyrir þessa skemmtilegu nýbreytni á annars magnaðri síðu Löfunnar, sem ég kýs að kalla Lafa Sport þessa dagana! Hún er engin Lafa Samara sem stendur;) hehe

Lafan sagði...

hahaha Lafa Samara... segir hver... durlluflottur sjálfur :)

Nafnlaus sagði...

Núna er hún sko í samræmi við lesefnið - rosa fínt hjá ykkur ;)
Keep up the good work og við veeeeeeeeeeeerðum að farað hittast kroppur...
hilsen :)