mánudagur, maí 30, 2005

Sódastrím

hef oft spáð í því með sódastrím tækin í gamla daga hvort þau væru það góð að geta umbreytt flötum gömlum bjór í sem gott sem nýjan. Á laugardaginn var mér svo sá heiður falinn að erfa eitt slíkt tæki frá heiðurskonunni Sólnýju og get ég vart beðið eftir að famkvæma tilraunina, sem verður reyndar að bíða betri tíma þar sem fótboltinn á hug minn og hjarta um þessar mundir...

en fyrir ykkur Sódastím-áhuga fólk þá mun ég koma með innslag um ágæti þessa tækis annars slagið, svona til gamans.

Allavegana þá eru kanarnir og Erla lentir og heilsast vel. Eitthvað fer birtan nú samt fyrir brjóstið á þeim en allat annað er framar öllum vonum. Vorum að keppa á föstudaginn og unnum 10-1 þar sem Lafan og Magga Stína rokk settu sitt markið hver, gaman að því:) Svo er leikur í kvöld og ætla ég að gera allt sem í mínu valdi stendur til þess að setja 3 markið á sísoninu...

farin að umbreyta djús í appelsín

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

gó ólöf gó ólöf gógó gó ólöf:) stendur þig vel aldrey að vita nema maður mæti á völlin í kvöld þar að segja ef það hættir að rigna hahaha :)

Nafnlaus sagði...

Jahá... Á ekkert að minnast á´annað sem að gert á föstudaginn???? hehe

Nafnlaus sagði...

bögga: hehe jæja... ég ætti ekki annað eftir en að sjá ingibjörgu jónsdóttur á vellinum!!

bjögga: jú jú, er með ritstíflu og er að bíða eftir innblæstri... hehe