föstudagur, maí 06, 2005

you would think we were in a church, lots of BISHOPS around...

veit ekki hvort þið sáuð magnaða sáputryllirinn granna í hádeginu, en Harold nokkur Bishop bjargaði deginum fyrir mér með þessum brandara (sem ég þurfti svo by the way að útskýra fyrir rokklingnum sem kennir sig við möggu...)

svo missti ég andlitið (og matarlystina) þegar Susan og Tom (presturinn) áttu eldheita ástarfundi einhversstaðar uppí í skógarlendi ástralalíu og gjörsamlega hit it off on national tv. Jesús bobbý, Susan kjellan reif barasta fötin af aumingja prestunum sem ekki hefur notið kvenmanns síðan hann giftist guði og ekki furða þótt að þeir ástarfundir hefðu ekki staðið lengi...

En gott hjá Susan að vera búin að finna hemingjuna á ný eftir fokkvittinn hann Karl Kennedy, segi ekki annað.

Skil svo ekkert í því að fólk sé að segja að þetta séu bara þættir, BARA þættir, næst reyna þau örugglega að segja mér að Ramsey gata sé ekki til..

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hahah þú ert næstum því jafn fyndin og Harold!!!

En ég tek ofan fyrir Súsan svona á að gera þetta...

Við gætum lært eitthvað af tjellingunni!!!

Nafnlaus sagði...

tja ég vona allavegana að ég verði eins mikill hössler og hún í framtíðinni, maður tekur ekkert venjulegan mann út úr guðsreglunni nema að maður hafi meðfædda hæfileika!!

Nafnlaus sagði...

Ég er ánægð með þig að blogga svolítið um granna með þessu áfram haldi hjá þér þá verð ég komin inn í þetta aftur og hefði ekki misst úr þátt... :) :)

Nafnlaus sagði...

úps... eins og ég hefði ekki misst ú þátt (ekki alveg að meika það núna :S )

Nafnlaus sagði...

Ólöf láttu ekki svona, Karl er bara nagli..

Nafnlaus sagði...

nonononoh rauður, þú bíræfinn að verja Karl (hehe) hann er bara týpískt dæmi um gráa fiðringinn, en svo sem ekkert slæmur á annan hátt, mér hefur alltaf litist á hann sem lækni...

gústa mín, hafðu ekki áhyggjur það er sko hægt að lesa allt um granna hérna til hægri!!

Nafnlaus sagði...

Jáá ég veit ENN það er á útlensku og ég er ekki sú besta í henni :S

Nafnlaus sagði...

hæ. Já, þetta var snilldarþáttur. Verð reyndar að viðurkenna að ég fattaði ekki brandarann hans Harolds fyrr en ég las hann aftur hérna og þú sagðist hafa þurft að útskýra fyrir Möggu. hehehe.. ég veit ég veit... Bjögga ljóska ;)

Pís át girlí