fimmtudagur, júlí 07, 2005

þá er það komið á hreint:

**Óskanen bró var ekki nálægt hryðjuverkaárásunum í London
**Eyja upphitun á Sólon í kvöld, pilli og grilli.. gaman saman
**Taka því rólega á morgun og loka skrifstofunni klukkan tvö
**Snoop dogg 17 júlí með Ingibjörgu í einni og miller í hinni
**Kombakk í kanalandið 3.sept þar sem móttökunefnd a la rútubílstjóra hefur verið sett á laggirnar
**Pat Kelley fyrisæta og góðvinur minn er væntanlegur hingað til lands 15 ágúst
**Miðarnir til eyja komnir í hús og fátt sem getur stöðvað mig nema dauðinn sjálfur

og síðast en ekki síst, þá er hann John Lockle í Lost búinn að tapa sér og mæli ég ekki með því að nokkur sála fylgist með þessum þáttum ein og yfirgefin í tveggja hæða kastala... no way josé!!

farin á æfingu
zum zum zum, zum zum zum

7 ummæli:

Erla Ósk sagði...

3.sept? Eg skal sja til thess ad mottokunefndin komi med eitthvad snidugt i tilefni af komu Lofunnar :)

p.s. Thu verdur ad syna Mr. Kelly hvad vid Islendingar erum skemmtilegir... og syna islenskum stulkum hvad vinir okkar eru saetir!

Nafnlaus sagði...

Á ég að segja þér hvernig LOST endar, loka þátturinn var í gær hérna. Ok hérna kemur það, þegar þau fara inn í skóginn þá kemur.................................... Endir

Lafan sagði...

erla: hva heldur þú!!! já plís viltu redda partýi fyrir mig hvornor jeg kommer. tak so mukket

erla og eyrún: djöll er gaman að sjá svona gula og glaða lesendur!! þið fáið sko link a la j-lo ekki seinna en í gær...

baddi: bíddu og er fokkin læknirinn morðinginn?? átti bobby ekkert barnið??

Nafnlaus sagði...

Nytt i frettum: "Stadfest hefur verid ad staersta partyi Minneapolis 2005 verdur haldid i byrjun september. Heyrst hefur ad skipulagsdrottningin sjalf, Oskie, hafi tekid ad ser verkefnid og sjaist ekki an farsimans vid eyrad. Ennfremur fylgir sogunni ad mikid hefur verid lagt i veisluna, thar med talin gul skolaruta, mjadmahnykkisdansarar, og samningur vid Smirnoff og Red Bull. Buist er vid ad rjominn af thotulidi Minnesota verdi vidstatt athofnina, og hafa nofn eins og General's Son, Beautiful P.K., Nordy, The Big Man, Mr.I-banking aka Dberg, Lil' Kim, og M.J. verid nefnd... "

Nafnlaus sagði...

Lil'kim er í fangelsi sauður...
ertu kannski að tala um sænsku útgáfuna??

Nafnlaus sagði...

hahahahaha... eg er reyndar ad tala um Eddie Powers... hann er nefnilega svo likur saenska Kim (og alveg eins "awkward" og hann) nema bara adeins styttri ;)

Nafnlaus sagði...

Red bull !!! einhvern veginn finnst mér eins og ég hafi heyrt minnst á þetta úti hjá henni Erlu vinkonu minni.....getur það verið ;)