miðvikudagur, júlí 06, 2005

æi koddí sleik

Það eru allir í uppnámi í Grindavík vegna ránsins í gær, en við vorum rænd bikarvonum okkar þegar fylkis-pylkismenn komu í heimsókn og sigruðu á 89 mínútu eftir að Grindvíkingar höfðu verið betri allan leikinn (þetta er að sjálfsögðu með öllu óháð-vefsíða og undirrituð segir satt og rétt frá öllu...) Með smá heppni hefðum við meira að segja getað jafnað alveg undir lokin, og ef boltinn hefði farið í netið er ég viss um að það hefði endað með marki...

en eftir leik var eins og svo oft áður þegar eitthvað gengur ekki upp hjá manni ákveðið að "éta deyfðina burt" og skelltum við grísklúbbasystur okkur á Mamma Mía þar sem sextántommumargaríta var stútað ásamt stórumskammtaffrönskum og kóklæt. En þið glöggir lesendur rákuð kannski upp stór augu þegar ég sagði -grísklúbbasystur- jú það er rétt, Ingibjörg a.k.a Bobby var mætt á fótboltaleikhjámeistaraflokkikarla takk fyir, skíttíþig bleeeeeeeeees. Magga rokkari komst svo skemmtilega að orði þegar við sátum allar þarna í stúkunni "ég veit ekki hvort er skrýtnara að sjá Ingibjörgu á fótboltaleik, eða Gebbu ólétta??!!" haha

en svona rétt í lokin þá vil ég óska honum karlföðurmínum til hamingju með fjörtíuog... afmælið og vona að hann veiði eitthvað annað en mömmu í Norðurá í dag

kærlig hilsen

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hvað ertu búin að fara í sleik við marga??

Ég maaarga
Æi koddísleik

Lafan sagði...

hmmm

sko, fyrsti sleikurinn minn var í fimmta bekk við vinsælasta strákinn í grindavík á þeim tíma... svo hafa liði mörg ár og ég er allavegana búin að fara í sleik við 5 ef ekki 6 síðan þá :)

zumm zumm zumm

Nafnlaus sagði...

nú eru þeir orðnir 5 eða 6 ...hummmmm

En til hamingju með pabba gam*** !!

NE ég er sammála systur þinni með að ég held að það sé bara bæði betra !! Ingibjörg á fótboltaleik eða Gebba ólétt !!!

Lafan sagði...

petra: nákvæmlega... þetta var svo fyndið að það hálfa væri heolmingi meira en nóg!! en vonandi fer hún bara að koma með þetta...

ætli erla verði ekki bara næst??